Hljóðvistar og næðisklefar frá EVAVAARA design

Hljóðvistar og næðisklefar frá EVAVAARA design

EVAVAARA er frumkvöðull þegar kemur að næðisklefum og hljóðvist. Hönnun EVAVAARA er sambland af fallegri hönnun og notendavænni upplifun. 

Fjarvinnustöð

Telework workstation - Fjarvinnustöð á hjólum

Villa2

Frábær lausn fyrir fjarvinnu

Auðvelt að stinga vinnustaðnum í samband í rafmagnsinstungu og þá er allt tilbúið.

Eftir vinnudaginn er auðvelt að ganga frá vinnustöðinni. 

Fundarherbergi fyrir tvo til fjóra sem er með valfrjálsa hnerrahlíf sem á að veita öruggt vinnuumhverfi sem uppfyllir öryggiskröfur við núverandi COVID faraldur

Hver eining í fundarherberginu er með sitt eigið loftræstikerfi

Sshhh 1 er hljóðeinangrandi og færanleg vinnustöð fyrir einn sem auðvelt er að stinga í samband og vera með aðstöðu fyrir tölvur og tæki.

Sshhh 11 er hljóðeinangrandi  símklefi / vinnustöð fyrir einn sem er færanleg og auðvelt að stinga í samband

Sshhh 5.0 basic

Sshhh 5.1 sound

Sshhh 5.2 fysio

Sshhh 8