
Embroidered Crochet
SEA219712
Lýsing
Einstaklega fallegar uppskriftir að hekli sem hægt er að sauma á önnur verkefni, t.d. á púða, veggmynd eða fjölnota innkaupapoka og þannig verður útkoman algjört listaverk. Í bókinni er farið yfir efni, verkfæri og tækni og auk þess eru uppskriftir að fallegum verkefnum. Hvert þeirra byrjar á mynstri fyrir hekl og síðan fylgja nákvæmar leiðbeiningar að því hvernig það er svo saumað við annað verkefni.
- Bls: 96
- Stærð: 20 x 26 cm
- Höfundur: Anna Nikipirowicz
Framleiðandi: Search Press