EM Rondo nemendaborð fyrir öll skólastig | A4.is

EM Rondo nemendaborð fyrir öll skólastig

ERORONDOBORD

Rondo nemendaborð frá Eromesmarko.

Eromesmarko framleiðir skólahúsgögn í samræmi við EN-1729.


Mjög stöðugt borð með tímalausri hönnun þar sem mikið úrval af borðplötum er eitt helsta

aðalsmerki Rondo borðanna frá EromesMarko. Hér er lögð áhersla á endingu og gæði.


Borðramminn kemur með sívalnings fótum.

Hægt er að fá Rondo borð í hæð A1-F6 skv. EN-1729

Fætur er hægt að fá í 6 litum: Álgráa, metalicgráa, hvíta, svarta, ljósdrappaða eða ljósgráa.


Borðplötur er hægt að fá í þremur gerðum:

Melamine með PP bandi í borðbrún. 6 standard litir í boði auk 15 lita gegn aukagjaldi.

Melamine með HPL plastlagningu. 6 standard litir í boði auk 15 lita gegn aukagjaldi.

Með harðkjarna (solid core) plötu. 6 standard litir í boði.

Margar stærðir af borðplötum eru í boði.


Rondo nemendaborð er hægt að fá í 6 mismunandi sethæðum skv. EN1729.


Stálið í borðgrind er 100% endurvinnanlegt þökk sé umhverfisvænni lakkhúð sem er leysiefnafrí.

Allir málmhlutar og dufthúðin eru laus við þungmálma, laus við rokgjörn lífræn efnasambönd, laus við leysiefni og uppfylla því að fullu standard EN71-3 þar að lútandi.

Eromesmarko er FSC og PEFC vottað fyrirtæki (FSC-A000507)

Eromesmarko er ISO 14001 og ISO 9001 vottað fyrirtæki


Framleiðandi: Eromesmarko

Framleiðsluland: Holland

Ábyrgð: 3 ár gegn framleiðslugöllum


Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.