Einhyrningar úr perluleir | A4.is

EINHYRNINGAR ÚR PERLULEIR

Barnaföndur

  • Hnoðið leirinn
  • Mótið og búið til ykkar eigin einhyrninga, birni og blöðrur
  • Stingið vír í blöðrurnar til að láta þær standa þegar leirinn hefur þornað
  • Látið þorna (ath leirinn er sjálfþornandi)

Nýtið sjálfharnandi leirinn frá Panduro, eina sem þarf að gera er að leggja fígúrurnar til hliðar yfir nóttu og þegar spenntir föndrarar vakna eru fígúrurnar tilbúnar.