Einfalt pappírskögur | A4.is

EINFALT PAPPÍRSKÖGUR

Skreytingar

Pappírskögur frá Creativ Company - kemur í 6 litum.

Í hverjum pakka er efni til að búa til 12 stk. af pappírskögri, leiðbeiningar og band til að hengja pappírskögrið upp.

  • Eina sem þarf að gera er að opna silkipappírinn svo hann liggi á borðinu, einfaldur með strimum í báðum endum.
  • Rúllið pappírnum upp og hristið aðeins svo strimlarnir séu lausir í sitthvorum endanum.
  • Brjótið saman í miðjunni og bindið bandinu utan um miðjuna.