




Einfaldur turn til að stafla upp
MDO10576A
Lýsing
Litríkir og afar vandaðir tréhringir til að stafla ofan á sívalning. Klassískt leikfang fyrir minnstu krílin sem þjálfar samhæfingu augna og handa og eflir fínhreyfingar.
- Fyrir eins árs og eldri
- 7 litríkir kubbar og kúla til að setja á toppinn
- Efni: Viður
- Framleiðandi: Melissa & Doug
Eiginleikar