Ég og Milla: Allt í köku
FOR228448
Lýsing
Bestu vinkonurnar Milla og Milla heita ekki bara sama nafni heldur eru þær báðar rosalega góðar í að finna upp á einhverju sniðugu. Þess vegna fjallar þessi bók um undarlegar kökur, óperur, gerviaugu, Línu kennara, Bassa hund, Jónas stóra bróður og heimsins fullkomnasta prump! Ég og Milla: Allt í köku er stórskemmtileg bók með stóru letri og flottum myndum.
- Höfundar: Anne Sofie Hammer og Sofie Lind Mesterton
- 165 bls.
- Mjúk spjöld
- Merki: Barnabók, unglingabók, 6-12 ára, 13 ára og eldri
- Útgefandi: Vaka-Helgafell, 2024