





EFG Tab S gólfskilrúm
EFGTABSFLOOR
Lýsing
Þessa vöru getur þú skoðað og prófað í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17.
EFG Tab S gólfskilrúm skipta upp vinnurými og gefa betri hljóðvist.
EFG Tab S gólfskilrúm uppfylla Class A í hljóðvist.
TAB S skilrúm eru einlit en í boði eru ótal litir og efni í mismunandi verðflokkum.
Þykkt skilrúma eru 45 mm. Í skilrúminu er hljóðísogandi pólýster fíber með polyether yfirborðslagi.
Hæð: 1400 mm.
Breidd: 800, 1000, 1200 mm.
Hæð: 1600 mm.
Breidd: 800, 1000, 1200, 1400 og 1600 mm.
Vottanir: EN1023 1-3, ISO354 og SS25269 (sænskur staðall um hljóðvist).
Vottanir: Möbelfaktaa
Áklæði Cara frá Camira er vottað með EU Ecolabel.
5 ára ábyrgð gegn framleiðslugöllum
Framleiðandi: EFG
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar