











EFG Tab borðskilrúm með festingum
EFGA29F06
Lýsing
Þessa vöru getur þú skoðað og prófað í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17.
EFG Tab skilrúm á borð skipta upp vinnurými og gefa betri hljóðvist.
TAB skilrúm eru fáanleg einlit eða tvílit. Einnig hægt að fá einlit með öðrum lit í saum.
Í boði eru ótal litir og efni í mismunandi verðflokkum.
Hæð: 650 mm og 800 mm.
Lengd: 800, 900, 1000, 1200, 1400, 1600, 1800 og 2000 mm.
Þykkt skilrúms með áklæði: +/- 35mm
10mm spónarplata með álögðu 10mm hljóðísogsefni (polyurethane foam) og svo áklæði að þínu vali þar yfir.
EFG Tab borðskilrúm uppfylla B-Class með tilliti til hljóðupptöku (sound aborption).
EFG er ISO 9001 og ISO 14001 vottað fyrirtæki
EFG er FSC vottað fyrirtæki (FSC-C009111)
Vottanir: Möbelfakta
Vottanir: EN1023-1-3, EN 14074, ISO 354, SS 25269, NT ACOU086
Framleiðandi: EFG
5 ára ábyrgð gegn framleiðslugöllum
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar