EFG Izi Effect skrifborð í fastri hæð | A4.is

EFG Izi Effect skrifborð í fastri hæð

EFGIZIEFFECTOFFICE

EFG Izi Effect er klassískt skrifborð í fastri hæð með T fótum. Einfalt en fallegt skrifborð sem sómir sér vel á öllum skrifstofum.

Grind og fætur koma sprautulakkaðar í svörtu, hvítu, dökkgráu eða sem krómuð.
EFG Izi Effect hefur borðplötu úr 22 mm spónaplötu með beinum borðkanti (S).
Borðplötur er hægt að fá með MFC í hvítu, ljósgráu, dökkgráum lit eða sem MFC birki, beyki eða eikaráferð. Einnig er fáanlegt HPL hvítt eða með svörtum línolíum dúk.

Þetta borð er hæðarstillanlegt með sexkanti í hæð milli 610-910 mm.
Borðgrindin hentar borðplötum frá 1200-2000 mm að lengd.

Vottanir: EN 527-1, EN 527-2 og EN 527-3. EN 15372 level 3 Severe og EN 1730.

5 ára ábyrgð.
Framleiðandi: EFG

Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.