




EFG Avia S fundarborð
EFGT20C01
Lýsing
EFG Avia S fundarborð á verði sem slær allt annað út.
Grind og fætur koma í svörtu, hvítu, dökkgráu eða sem krómað og hefur grindin innbyggða kapalrennu.
Nokkrar gerðir af borðplötum eru í boði:
Borðplötu er hægt að fá sem plastlagða spónaplötu með MFC í hvítum eða dökkgráum lit með beinum kanti (S-kanti).
Borðplötu er einnig hægt að fá í MDF og þá spónlagða með hvíttuðum aski (2%) eða birki með innsveigðum kanti (H-kanti).
Þá er einnig í boði að fá línólíum dúk í svörtum lit með innsveigðum kanti (H-kanti) og HPL plötu í hvítum lit með innsveigðum kanti (H-kanti).
Hæð á borði er 720 mm.
Fæst í ýmsum lengdum.
Vottanir: EN 1537-2, EN 1730 og EN 1252-1.
Vottanir: Möbelfakta
5 ára ábyrgð.
Framleiðandi: EFG
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar