









Edge FLoor skilrúm 1000x1650, grár, B BL LTH39
LIN753111LTH39
Lýsing
Þessa vöru getur þú skoðað og prófað í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17.
Edge Floor frá Lintex er nútímalegt gólfsskilrúm með hljóðdempandi eiginleikum.
Skilrúmið inniheldur 40 mm af endurunnum pólýester sem dregur í sig hljóð á áhrifaríkan hátt til að skapa hljóðlátara umhverfi.
Edge Floor skilrúm getur þú sniðið að þínum þörfum með T-fótum, bogafótum, töppum eða hjólum í þremur litum, 5 mismunandi áklæðistegundum og 7 litum fyrir hliðarbrúnir.
Innbyggðir seglar eru við hver samskeyti sem gerir auðvelt að tengja saman skilrúm og stilla upp.
Eftirfarandi stærðir í boði (BxH í mm):
800x1350, 800x1500, 800x1650, 800x1800
1000x1350, 1000x1500, 1000x1650, 1000x1800
1200x1350, 1200x1500, 1200x1650, 1200x1800
Hannað af HALLEROED.
Framleiðandi: Lintex
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl
Eiginleikar