Easy Sweaters to Knit: Stylish Knitting Patterns for Sweaters and Cardigans | A4.is

Nýtt

Easy Sweaters to Knit: Stylish Knitting Patterns for Sweaters and Cardigans

SEA923478

Uppskriftir að 13 hlýjum prjónapeysum sem hafa verið vandlega valdar fyrir einstaka eiginleika en þær  eru hannaðar til að hvetja sjálfsörugga prjónara til að stíga út fyrir þægindarammann og prófa eitthvað nýtt.

Hver uppskrift fæst í 7 mismunandi stærðum og inniheldur allar nauðsynlegar töflur, myndskreytingar og skýrar ljósmyndir, sem gerir vinnuna bæði auðvelda, skemmtilega og hvetjandi.

  • 112 blaðsíður

Search Press