
Easy Crochet for Beginners
SEA651821
Lýsing
Hér kennir höfundur bókarinnar, Nicki Trench, byrjendum að hekla fallegar og einfaldar uppskriftir ásamt því að fara yfir helstu atriði sem gott er að hafa í huga þegar heklað er og aðferðir. Í bókinni eru góðar leiðbeiningar og fallegar myndir af uppskriftunum, t.d. má finna uppskrift að barnateppi, vettlingum og trefli.
- 128 bls.
- Stærð: 21 x 28 cm
- Höfundur: Nicki Trench
Framleiðandi: Search Press