











Heyrnartól EarFun Free Pro 2.0 svört
ICETW303B
Lýsing
Einstaklega lítil og nett þráðlaus heyrnartól með snertistýringu og innbyggðri tækni sem skynjar hvort heyrnartólin eru í eyra eða ekki. Tónlistin fer sjálfkrafa í gang þegar heyrnartólin eru sett í eyrað og fer sjálfkrafa á pásu þegar þau eru tekin úr eyranu.
- Litur: Svartur
- QuietSmart™ 2.0
- Hybrid Active Noise Cancellation upp að 40dB útilokar umhverfishljóð
- Henta vel fyrir allar stærðir af eyrum
- 4 stærðir af töppum fylgja
- IPX5 svita- og rakaþolin
- Allt að 30 klst. rafhlöðuending, u.þ.b. 6 klst. hlustunartími + 24 klst. með hleðsluboxinu
- Frábær hljómgæði
- 6 mm „Titanium Composite Dynamic Drivers“
- Hægt að hlusta með bara vinstri eða hægri eða báðum saman
- Bluetooth 5.2 - allt að 15 m drægni
- USB C hleðslusnúra fylgir með
- Hægt að hlaða þráðlaust (fylgir ekki með)
- Hraðhleðsla - 10 mínútna hleðsla gefur u.þ.b. 2 klst. hlustunartíma
- Styður við Alexa, Siri® og Google Assistant™
Framleiðandi: EarFun
Eiginleikar