










Heyrnartól EarFun svört
ICETW200B
Lýsing
Stílhrein þráðlaus heyrnartól með snertistýringu og innbyggðri tækni sem skynjar hvort heyrnartólin séu í eyra eða ekki. Tónlistin fer sjálfkrafa í gang þegar heyrnartólin eru sett í eyrað og fer sjálfkrafa á pásu þegar þau eru tekin úr eyranu.
- Litur: Svartur
- Henta vel fyrir allar stærðir af eyrum
- 4 sett af töppum fylgja - alls 3 stærðir
- IPX7 vatnsheld með SweatShield™ tækni
- Allt að 35 klst. rafhlöðuending, u.þ.b. 7 klst. hlustunartími + 28 klst. með hleðsluboxinu
- Frábær hljómgæði
- „Composite Bio-cellulose Drivers“fjögurra hljóðnema „noise cancellation technology“
- Hægt að hlusta með bara vinstri eða hægri eða báðum saman
- Bluetooth 5.0 - allt að 15 m drægni
- USB-C hleðslusnúra fylgir með
- Einnig hægt að hlaða þráðlaust (fylgir ekki með)
- Hraðhleðsla - 10 mínútna hleðsla gefur u.þ.b. 2 klst. hlustunartíma
- Styður við Alexa, Siri® og Google Assistant™
Framleiðandi: EarFun
Eiginleikar