Dýralækna-hlutverkaleikur | A4.is

Dýralækna-hlutverkaleikur

MDO008520

Melissa & Doug

Dýralæknaleiksett
Skemmtilegt leiksett til að lækna og hlúa að þykjstu-gæludýrunum

Í þessu setti eru 24 stk, þar er flottur hundur og kisa, ásamt ýmsum lækningatækjum fyrir þykjustu-gæludýr og tösku til að geyma allt í þegar ekki er verið að leika.

Hjálpar börnum að þroska samkennd:
Dýralæknasettið frá Melissu & Doug er viðurkennt af leikfangasérfræðingum hjá Good Housekeeping Institute fyrir að hjálpa börnum að þróa með sér umhyggju, samkennd og samúð á meðan þau leika sér

Farðu í húsvitjun að skoða veika bangsa eða önnur tuskudýr, það er allt sem þú þarft í settinu :
• Hlustunarpípa
• Hitamælir
• Þykjustusprauta
• Eyrnasjónauki
• Tangir og klemmur
• Gifs
• Sárabindi
• Gátlista
• Og fleira og fleira

Aldur: 3-6 ára

Melissa & Doug