Dulmálið 13 + 4 | A4.is

Tilboð  -40%

Dulmálið 13 + 4

HABA005855

Hugmynd og markmið:
Mánuðum saman hafa njósnararnir undirbúið kvöldið. Nú hefst aðgerðin AMUN RA. Í teyminu eru fjórir góðir njósnarar. Þeir brjótast inn í safnið og þökk sé afburða færni þeirra í stærðfræði og nákvæmum útreikningum þá tekst þeim að leysa leynilega talnalyklana. Samlagning, frádráttur, margföldun eða deiling. Tölurnar á teningunum verða að vera settar saman þannig að þær falli saman við talnalyklana. Hver mun verða fyrstur til að komast í gegnum öll öryggishliðin sem eru með leysirgeisla? Aðeins með því að komast í gegnum öryggishliðin er hægt að ná í dýrmæta grímu AMUN RA.

Spilatími 15 mínútur
Leikmenn 2- 4
Aldur: 8 ára og eldri

Innihald:.1 leikborð, 4 njósnarar, 15 flísar með tölum, 6 teningar.

Leiðbeiningar