DREAMLAND Penni með 6 litum á bleki og stimpli
TRE961204
Lýsing
Þessi fallegi penni gefur lífinu aldeilis lit! Penninn er með mynd af sætum einhyrningi og sex litum á bleki svo þú getur skrifað með þeim lit sem þú ert í stuði fyrir hverju sinni; grænum, svörtum, fjólubláum, appelsínum, bláum eða rauðum. Á enda pennans er auk þess stimpill með fallegri einhyrningsmynd.
- 2 litir í boði: Bleikur, blár
- 6 litir á bleki
- Stimpill með einhyrningsmynd
- Lengd: U.þ.b. 15,3 cm
- Þvermál: U.þ.b. 2,1 cm
- CE-merking
- Haldið fjarri börnum 3ja ára og yngri
- Framleiðandi: Trendhaus
Eiginleikar