DREAMLAND MAGIC Einhyrningsegg
TRE962089
Lýsing
Þetta egg er sannkallað töfraegg! Sætur einhyrningur klekst út úr egginu þegar það er sett í vatn og stækkar margfalt innan 48 klukkustunda. Þetta er algjörlega ómissandi gjöf fyrir aðdáendur einhyrninga sem án efa munu hafa gaman af að fylgjast með einhyrningnum klekjast út og stækka. Í boði eru þrjár útgáfur af einhyrningum og það er tilvalið að safna þeim öllum.
- 3 litir á einhyrningum í boði: Gulur. grænn og blár
- Þvermál eggs: U.þ.b. 5,4 cm
- Hæð eggs: U.þ.b. 7,5 cm
- CE-merking
- Haldið fjarri börnum 3ja ára og yngri
- Framleiðandi: Trendhaus
Eiginleikar