DREAMLAND Gelpenni með einhyrningi og dúski
TRE963239
Lýsing
Þessi flotti gelpenni, með sætum mjúkum einhyrningi og dúski á endanum, fangar athygli allra. Auk þess glitrar hann og svo er líka gott að skrifa með honum.
- 3 litir í boði: Hvítur, bleikur, fjólublár
- Litur á bleki: Blár
- Línubreidd: 0,5 mm
- CE-merking
- Haldið fjarri börnum 3ja ára og yngri
- Framleiðandi: Trendhaus