DNA módel | A4.is

DNA módel

3B1005297

DNA módel

Ath.: Sérpöntunarvara - Viðmiðunarverð!

Lýsing: Sýnir nákvæma uppbyggingu DNA þar sem ólíkir hlutar eru greinilegir og sérstaklega skilgreindir með 6 mismunandi lítum.
Kemur með leiðbeiningum og standi.

Í settinu eru : 11x týmin (appelsínugul), 11x adenín (blá), 11x gúanín (græn), 11x sýtósín (gul), 44x deoxyribose (rauð) og 44x fosfat (fjólublá)

Stærð : ca. 44x11x11 cm
Þyngd : 0,490 kg

Framleiðandi: 3B Scientific.