Dice kollur og borð | A4.is

Dice kollur og borð

JHDICE

Johanson kynnir Dice!

Dice er hugmynd sem sameinar tvennt - koll og borð - í eitt, hagnýtt, en fallegt húsgagn.
Teningsformið er með ávölum hornum sem auðveldar að nýta sveigjanleika vörunnar til fulls og gefur henni einnig fallegan karakter.
Önnur hliðin er bólstruð en hin er flatt yfirborði úr léttum götóttum málmi sem gerir Dice að bæði kolli og borði.
Allt sem þú þarft að gera til að skipta á milli tveggja mismunandi eiginleika Dice er einfaldlega að velta teningnum.
Er til fjölhæfari og hagnýtari lausn?

„Við sjáum fyrir okkur að DICE verði notað í stórum eða litlum klösum – sem stóll við sambærilegt borð –
í menntageiranum, á bókasöfnum og skólum, kaffihúsum og almenningsstofum,
en einnig á svæðum til að blanda geði í stóru skrifstofuhúsnæði.
DICE er alltaf tilbúið til að þjóna notendum á þann hátt sem þeir velja,“ segja hönnuðirnir Böttcher & Kayser.

Mikið úrval af litum á grind og borð ásamt fjölbreyttu úrvali af áklæði á sætið.

Framleiðandi: Johanson Design
Ábyrgð: 2 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.