Demantamyndir 3 saman - Tiger. 40x20cm + 30x20cm | A4.is

Demantamyndir 3 saman - Tiger. 40x20cm + 30x20cm

GIXCR2117GE

Diamond Painting er skemmtileg blanda af málun eftir númerum, perlum og nákvæmnisvinnu! Listformið kallast einnig demantamálun eða diamond art. 

Myndirnar eru þrjár, 2x 20x30cm og ein 20x40cm. Með fylgja penni, sílikon, skál og fjöldi smárra, litaðra demanta úr plasti, um 2 mm í þvermál.

Veldu lit, settu perlurnar í skálina, fjarlægðu hlífðarplastið og byrjaðu að „mála“ myndina. Ef þú þarft að taka hlé skaltu muna að setja plastið aftur yfir til að vernda límið á striganum.

Grafix