Demantamynd 19x19cm einhyrningur | A4.is

Demantamynd 19x19cm einhyrningur

PD806140

Demantamyndir (e. Diamond Painting) minna bæði á skartgripagerð og myndir þar sem málað er eftir númerum. Litlar glitrandi perlur eru límdar niður á staði sem merktir eru hverjum lit, myndin er prentuð á yfirborð sem er þakið lími, og úr verður fallegt listaverk.  Hér er mynd af fallegum, glitrandi einhyrningi sem er tilvalið að hengja upp á vegg þegar myndin er tilbúin eða gefa jafnvel í gjöf. Nú er bara að byrja á listaverkinu!


  • Fyrir 6 ára og eldri
  • Stærð: 19 x 19 cm
  • Í settinu: Hvítmálaður viðarrammi, 19 x 19 cm, litríkar perlur, mótíf, vax, áhald til að taka perlurnar upp, bakki undir perlurnar og leiðbeiningar
  • Merki: Föndur, demantaföndur
  • Framleiðandi: Panduro