




Dash vélmenni
WON1DA0105
Lýsing
Vélmennið Dash er forritanlegt leikja- og námstæki sem hefur hlotið fjöldann allan af verðlaunum og viðurkenningum. Ein af mörgum ástæðum fyrir vinsældum Dash er sú að vélmennið er afar kennsluvænt og tilbúið til notkunar þegar þú tekur það upp úr kassanum. Með Dash þróa börn hæfileika sína til sköpunar og úrlausna vandamála og líflegan og skemmtilegan hátt. Mögulegt er að búa til fjölbreyttar áskoranir og sníða forritunarverkefnin að börnum á öllum aldri. Aðrir punktar: - Svarar raddskilaboðum, syngur og dansar - Forritanlegur með Wonder, Blocky, Path, Go og Xylo smáforritum - Erum með fjöldan allan af aukahlutum sem gera Dash ennþá skemmtilegri - Virkar með flestum nýlegum snjalltækjum (t.d. iPad, iPhone, Nexus, Galaxy Tap og Fire) - Innihalda auðskiljanlegar kennsluleiðbeiningar - Fjölmargar viðbótarvörur í boði sem gera Dash ennþá skemmtilegri (t.d kanínueyru, jarðýtustöng, dráttarkrókur, boltakastara, áskorunarspjöld og legofestingar) - Hentar börnum sem eru 6 ára og eldri
Eiginleikar