Kidsilk Erle - Karibisk blå | A4.is

Kidsilk Erle - Karibisk blå

DAL205-9077

Kidsilk Erle er létt og burstað mohair-garn og fullkomið í léttar og mjúkar flíkur. Það er líka tilvalið að nota það með öðru garni sem jafnvel er gjörólíkt í áferð og búið öðrum eiginleikum. Kidsilk Erle ertir ekki húðina en hefur þó góða einangrandi eiginleika.


  • Litur: Karibisk blå
  • Efni: 56% kid mohair, 26% silki, 18% ull
  • Ráðlögð prjónastærð: 5,5
  • Prjónfesta til viðmiðunar: 18 lykkjur á prjóna nr. 5,5 = 10 cm
  • Þyngd: 50 g
  • Lengd: U.þ.b. 325 metrar
  • Þvottur: Mest 30°C á ullarprógrammi
  • Framleiðandi: Dale