Gormadagbók 2025 blómamynstur - vika á opnu | A4.is

Gormadagbók 2025 blómamynstur - vika á opnu

EG404505

Falleg og vönduð dagbók með gormi og blómamynstri fyrir 2025. Ein vika á hverri opnu, mánudagur til sunnudags, með dagsetningum. Íslenskir hátíðisdagar og frídagar eru merktir inn. Fremst í bókinni er yfirlit yfir hvern mánuð og aftast eru línustrikaðar síður þar sem hægt er að skrifa minnispunkta.


  • Litur: Blómamynstur
  • Stærð: 12,8 x 18 cm
  • Ein vika á opnu
  • Íslenskir hátíðis- og frídagar merktir inn
  • Yfirlit yfir hvern mánuð
  • Aftast í bókinni eru línustrikaðar síður fyrir minnispunkta
  • Framleiðandi: Egilsson