




Nýtt
DACHSIE hringastandur gylltur
HAB299245-104
Lýsing
Kynntu þér Dachsie– hringahaldara innblásinn af krúttlegu útliti Dachs hundsins. Hann er hannaður með flauelspúðum sem halda hringunum þínum öruggum og án rispa, og getur geymt allt að 10hringi í mismunandi stærðum. Hann er bæði praktískur og ómótstæðilega sætur.
Hvort sem Dachsie hringastandurinn prýðir náttborðið, kommóðuna eða skrifborðið, bætir hann skemmtilegum og krúttilegum einkennisblæ við hvaða rými sem er. Hann er fullkomin gjöf fyrir alla.
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar