Þráðlaus hátalari MOB
ECLMBCT03
Lýsing
Þessi skemmtilegi hátalari sannar það að margur er knár þótt hann sé smár! Hann er öflugur, þolir bleytu og er þráðlaus svo þú getur tekið hann með þér hvert sem er og spilað uppáhaldstónlistina þína alls staðar. Hægt að tengja við annan Cutie-hátalara fyrir stereó. Frábær gjöf fyrir öll tækifæri.
- Litur: Bleikur
- Stærð (BxHxD): 7,5 x 9,9 x 6,4 cm
- Þyngd: 67 grömm
- 3W
- Handfrjáls notkun, innbyggður hljóðnemi
- Micro USB-snúra fylgir
- Hægt að tengja við annan Cutie-hátalara fyrir stereó
- Hleðslan dugar í u.þ.b. 3 klst.
Framleiðandi: Eclectic
Eiginleikar