
Cute Kawaii Cross Stitch
SEA309971
Lýsing
Einstaklega falleg og skemmtileg útsaumsmynstur sem lífga upp á hversdaginn. Í bókinni eru rúmlega 400 kawaii-mynstur en hún er tilvalin fyrir bæði byrjendur í útsaumi og lengra komna, með góðum útskýringum og hugmyndum að alls konar verkefnum.
- 128 bls.
- Stærð: 22 x 28 cm
- Rúmlega 400 kawaii-mynstur
- Skiptist í 9 kafla eftir þemum
- Höfundar: Sosae og Dennis Caetano
Framleiðandi: Search Press