




Curve glertöflur með mjúkum hornum
LINVEF71534
Lýsing
Curve frá Lintex
Glertöflur með mjúkum hornum.
Fást í 24 SILK-GLASS og MOOD litum.
SILK-GLASS er með mattri áferð sem kemur nánas í veg fyrir alla endurspeglun af töflunni.
MOOD er með örlítið glansandi áferð þar sem umhverfisljós getur speglast.
Segultafla úr gleri með fallegum mjúkum hornum sem gefur fágað útlit. Fáanleg í 24 sérvöldum Silk-Glass og Mood litum. Glerplatan er úr hertu lág-járn gleri (tempered low iron glass ) sem útilokar grænt litbrigði og gefur glerinu ákjósanlega áferð og litaafritun.
Áður en taflan er tekin í notkun skal þrífa hana með köldu vatni.
3 stærðir í boði (BxH, í mm)
990x990, 1490x990, 1990x990
Framleiðandi: Lintex
Framleiðsluland: Svíþjóð
Loftslags fótspor (Climate footprint): 78,8 kg CO2eq (size 1000x2000 mm)
Endurnýting: 15% af hráefni er endurnýtt hráefni sem stuðlar að hringrásar nýtingu.
Vöruvottorð og mat (Product certificates and assessments): Möbelfakta: ID 0420150929,
SundaHus: Assessment B
Environmental Product Declaration (EPD International): S-P-05335
Gæðaprófanir (Quality testing):
Safety: EN 14434:2010
VOC: ISO 16000-9:2006
VOC: M1 classified
Vottun fyrirtækis (Company certificates): Environmental management system: ISO 14001:2015, FSC Chain of Custody: DNV-COC-002282
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar