Cubissimo - kubbaspil
DJ08477
Lýsing
Þetta spil mun reyna á heilabúið! Búa þarf til hinn fullkomna tening úr sjö viðarkubbum og um leið fara eftir ákveðnum leiðbeiningum sem geta verið krefjandi. Engar áhyggjur samt! Ef þú lendir í vandræðum er hægt að kíkja á úrlausnina til að komast áfram með samsetninguna.
- Fyrir 7 ára og eldri
- Stærð pakka: 21,5 x 21,5 x 3 cm
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar