Cubiko speglahilla | A4.is

Cubiko speglahilla

Vörukynningar

A4 selur fallega og stílhreina speglahillu frá UMBRA

Cubiko speglahillan er frábær speglahilla sem passar vel alls staðar og sérstaklega þar sem er lítið pláss. Á hillunni eru 5 snagar er hægt að hengja jakka, töskur/veski og hunda/katta tauminn þegar komið er inn. Á hilluna er svo gott að leggja frá sér lykla, síma, veski og annað smá dót. Svo er alltaf gott að vera með spegill til að líta í áður en maður hleypur út.