



CUBIKO hornhillur með lími - hvít
HAB1018616-660
Lýsing
Bættu við glæsilegu og hagnýtu geymslurými á baðherbergið með Cubiko hornhillunum. Hillurnar eru úr endingargóðu, ryðfríu stáli með nútímalegri hönnun sem fellur að fjölbreyttum stílum og innréttingum.
Þær eru auðveldar í uppsetningu og þurfa hvorki bor né skrúfur. Í pakkanum fylgja vatnsheldir límborðar sem festa hillurnar örugglega án þess að skemma yfirborðið. Hægt er að setja þær upp á flísar, gifs, steinsteypu og fleiri slétta fleti (ekki þó á gljúpa fleti).
Hver hilla þolir allt að 4,5 kg og fylgja tveir krókar til að hengja þvottapoka, lítil handklæði eða önnur áhöld.
Stærð: 23 × 23 × 8 cm
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar