Cube Design Lite Cube há fundarborð og bekkir | A4.is

Cube Design Lite Cube há fundarborð og bekkir

CUBLITE

Lite Cube háborð frá Cube Design.

Lite Cube er einfalt og endingargott og endist til daglegrar notkunar í langan tíma.
Lite Cube hefur þykkt 30 mm og er því mjög stöðugt og áreiðanlegt borð.

Rammi háborðanna er ávallt annaðhvort með HPL klæðningu sem er fáanleg í 6 standard litum eða spónlögðum við í 6 litum.
Borðplötur háborðanna eru fáanlegar í spónlagningu, HPL plastlagningu, linoleum, Fenix lagskiptum nanó eða XP mat laminat.
Háborð úr HPL eru alltaf gerð með beinum kanti og höggþolnum ABS-brúnum.
Ávallt fylgir fótaslá úr burstuðu stáli.
Borðið kemur ósamsett.

Við mælum með að þú veljir innbyggð hjól í öðrum endanum á háborðinu ef þú þarft að færa borðið oft – hjólin einfalda alla tilfærslu.
Það kostar aukalega en gefur borðinu alveg nýja vídd ef oft þarf að breyta uppröðun.

Helstu mál:
600 eða 800 mm breidd.
1160, 1360, 1560, 1760, 1960, 2160 eða 2360 mm að lengd.

Framleiðandi: Cube Design
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17 eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is til að fá nánari upplýsingar og við svörum um hæl.