


Tilboð -20%
Colorino - Bluey
RAV226849
Lýsing
Skemmtilegur leikur þar sem litli voffinn Bluey er í aðalhlutverki. Hér raðar barnið lituðum gervisteinum á rétta staði og lærir í leiðinni um litina og þjálfar fínhreyfingar og einbeitingu.
- Fyrir 2ja ára og eldri
- Stærð kassa: 34 x 23 x 6 cm
Framleiðandi: Ravensburger
Eiginleikar