Colorino - Bluey | A4.is

Nýtt

Colorino - Bluey

RAV226849

Skemmtilegur leikur þar sem litli voffinn Bluey er í aðalhlutverki. Hér raðar barnið lituðum gervisteinum á rétta staði og lærir í leiðinni um litina og þjálfar fínhreyfingar og einbeitingu.


  • Fyrir 2ja ára og eldri
  • Stærð kassa: 34 x 23 x 6 cm


Framleiðandi: Ravensburger