




Collaborate borð 2000x900x1030, H borðplata askur, grind askur
EFGTC102090A2A2
Lýsing
Verð 414.990 kr.
Stærð borðs: 2000x900 mm
Hæð: 1030 mm
Borðplata. Hvíttaður askur (A2)
Fætur: Hvíttaður askur (A2)
Ávalar brúnir (H)
Þessa vöru getur þú skoðað og prófað í sýningarsal okkar í Skeifunni 17.
EFG Collaborate borð með viðarfótum eða járnfótum.
Collaborate fundarborðin fást í mörgum lengdum og breiddum sem koma í einingum og því hægt að raða upp nákvæmlega þeirri lengd af borði sem viðskiptavinur þarfnast.
Þá koma borðin einnig sem há fundar- eða vinnuborð og henta þá vel til að skoða teikningar eða til annara samvinnuverkefna.
Úrval áferða á borðplötum eru í boði sem hægt er
að fá með beinum eða innsveigðum borðbrúnum.
Mögulegt er að fá úrtak fyrir tækjaboxi og rafmagnssnúrum.
Borðfætur eru fáanalegar með spónlögðum aski eða lakkaðar í anthracit gráum lit.
Stálfætur eru einnig í boði og eru þá standard litir hvítt, silfrað eða svart.
Hæðir í boði:
720 mm
1030 mm
EFG er ISO 9001 og ISO 14001 vottað fyrirtæki
EFG er FSC vottað fyrirtæki (FSC-C009111)
Vottanir: EN 15372:2016-3, EN1730:2012, Möbelfakta
Framleiðandi: EFG
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar