


Tilboð -20%
Codenames - á íslensku
NG496035
Lýsing
Codenames er skemmtilegt og margverðlaunað orðaspil þar sem leikmenn skipta sér í tvö njósnaralið. Markmiðið er að finna liðsfélagana sem táknaðir eru með dulnefnum á leikborðinu. Njósnameistarar hvors liðs geta borið kennsl á njósnarana og gefið liðinu sínu vísbendingar til að leiða það að réttu dulnefnunum. Það þarf þó að fara varlega því á bak við eitt dulnefnið getur leigumorðingi verið í felum! Það lið sem fyrst nær að ráða öll dulnefni af réttum lit sigrar. Leikreglur á íslensku fylgja.
- Fyrir 12 ára og eldri
- Fjöldi leikmanna: 2-8
- Leiktími: 15 mínútur
- Höfundur: Vlaada Chvátil
- Merkingar: Fjölskylduspil, unglingastig, félagsmiðstöð, partíspil, partýspil, njósnaraspil
Eiginleikar