Cluster Led ljósasería, 600 MicroLED perur marglitar | A4.is

Kynningartilboð  -25%

Cluster Led ljósasería, 600 MicroLED perur marglitar

LOT55087

Glæsileg og nútímaleg ljósasería sem skapar skemmtilega stemningu með marglitum  blikkljósum. Fullkomin bæði fyrir jólaskreytingar og hátíðleg tilefni, jafnt inni sem úti.

  • Ljósaperur: 600 MicroLED með blikkljósum
  • Snúra: Koparlituð málmsnúra
  • Spennubreytir: SELV spennubreytir með tímastilli (8 klst. kveikt – 16 klst. slökkt) og ljósahnappi til staðfestingar
  • Notkun: Fyrir bæði inni og úti (IP44 vörn)
  • Tengisnúra: 4 m, gegnsæ

 

Framleiðandi: Lotti lights