Clown spilakassi | A4.is

Clown spilakassi

VAN0602012

Þessi kassi er ómissandi fyrir öll sem hafa gaman af að spila. Í honum er að finna næstum því öll klassísku spilin og öll ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, t.d. Ludo, Damm, Totopoly og fleiri borð- og teningaspil ásamt ýmsum spilaleikjum með hefðbundin spil.


  • Fyrir 6 ára og eldri
  • Fjöldi leikmanna: 1-6
  • 200 spilamöguleikar
  • Stærð kassa: 26 x 26 x 6 cm