
Classic Nordic Knits for Kids
SEA922129
Lýsing
Tímalaus og endingargóður barnafatnaður með norrænum áhrifum – prjónað af ást!
Classic Nordic Knits for Kids er falleg prjónabók með 16 uppskriftum sem hægt er að vinna í allt að 21 flík fyrir börn á aldrinum 0–6 ára.
Búðu til klassískann og vandaðann fataskáp með prjónuðum flíkum sem endast – og eru jafnframt skemmtilegar í gerð þeirra! Hér finnur þú allt frá grafískum gatamunstrum, léttum sumarpeysum til hlýlegra flíka fyrir veturinn. Hver uppskrift er hönnuð með það í huga að hægt sé að aðlaga hana, elska hana og geyma fyrir næstu kynslóð – sannkölluð arfleifð í prjóni.
144 blaðsíður – mjúk kápa
Allar uppskriftir með garnþörf fyrir fíngarn (fingering) eða meðlétt garn (DK)
Ráð um garnval og umhverfisvæn valkost
Inniheldur "Look Book" sem sýnir allar flíkurnar í notkun
Grunnleiðbeiningar og tækniráð fyrir bæði nýliða og lengra komna
Útgáfuár: 2024
Stærð: ca. 19 x 27 cm
Þyngd: um 540 g
Aðeins í prentaðri útgáfu – enginn stafrænn kóði
Eiginleikar