CITY AGENTS - stækkunargler | A4.is

CITY AGENTS - stækkunargler

TRE959720

Þetta stækkunargler er ómissandi fyrir alla þá, stóra og smáa, sem hafa gaman af því að rannsaka hluti. Kannski fór eitthvað framhjá hinum sem þú kemur auga á; fingrafar, skófar eða annað mikilvægt sönnunargagn!


  • Stækkar x3
  • Fyrir 3ja ára og eldri


Framleiðandi: Trendhaus