City Agents - spæjaragleraugu | A4.is

City Agents - spæjaragleraugu

TRE953667

Fullkomin og ómissandi spæjaragleraugu fyrir unga spæjara! Gleraugun eru lítt áberandi að utan en með speglum innan á svo þú getur auðveldlega spæjað um allt sem er að gerast fyrir aftan þig, svo lítið beri á.


  • Litur: Svartur
  • Fyrir 3ja ára og eldri


Framleiðandi: Trendhaus