Chameleon kidz litir | A4.is

CHAMELEON KIDZ LITIR

Vörukynningar

A4 býður upp á Chameleon kidz liti með munnúða

Chameleon Kidz litunum og munnúðaranum (airbrush) er auðvelt að blanda litum og úða til að skapa listaverk með stenslum. Litirnir eru hafðir lóðréttir og settir í blöndunarhólfið með því að smella, snúa og blanda.
Þegar oddarnir tveir snertast er haldið í nokkrar sékúndur. Best að lita frá einni hlið til annarrar og vinna þannig tónana saman, eða setja litinn í munnúðarann og blása varlega yfir stensilinn eða beint á blaðið.