

Lýsing
Chamboul fellileikurinn er skemmtilegur! Keilunum er raðað upp, neðst eru fjórar, síðan koma 3, svo 2 og efst er ein. Síðan er boltanum kastað og reynt að fella sem flestar keilur.
- Fyrir 4ra ára og eldri
- 10 keilur með dýramyndum og 1 mjúkur plastbolti
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar