



CamelBak Eddy+ 600ml Charcoal
TMCAM282466001060
Lýsing
Fallegur og vandaður brúsi sem hentar til dæmis frábærlega í skólann, ræktina eða gönguna. Lekur ekki hvort sem hann er opinn eða lokaður, þú einfaldlega bítur í rörið og sýgur til að drekka úr brúsanum. CamelBak brúsarnir eru framleiddir úr hágæðaefni sem er BPA-frítt og skilur ekki eftir sig plastbragð.
- Litur: Charcoal
- Tekur: 600 ml
- Með lekavörn
- Auðvelt að þrífa, hægt að taka stútinn af
- Með þægilegu handfangi
Framleiðandi: CamelBak
Eiginleikar