



CamelBak Eddy+ 0,6L stálbrúsi Purple Sky
TMCAM281649505060
Lýsing
Fallegur og vandaður brúsi sem hentar til dæmis frábærlega í skólann, ræktina eða gönguna. Vel einangraður og lekur ekki þegar hann er lokaður. CamelBak brúsarnir eru framleiddir úr hágæðaefni sem er BPA-, BPS- og BPF-frítt.
- Litur: Purple Sky
- Tekur: 600 ml
- Lekur ekki þegar brúsinn er lokaður
- Auðvelt að þrífa, hægt að taka stútinn af
- Með þægilegu handfangi
- Ryðfrítt stál
Framleiðandi: CamelBak
Eiginleikar