



CamelBak Chute Mag 600ml dökkgrár
TMCAM282471001060
Lýsing
Léttur og vandaður brúsi sem hentar til dæmis frábærlega í skólann, ræktina eða gönguna. Lekur ekki þegar hann er lokaður. CamelBak brúsarnir eru framleiddir úr hágæðaefni sem er BPA-frítt og skilur ekki eftir sig plastbragð.
- Litur: Dökkgrár
- Tekur: 600 ml
- Með lekavörn þegar brúsinn er lokaður
- Auðvelt að þrífa
- Með þægilegu handfangi
Framleiðandi: CamelBak
Eiginleikar