





Callero Rover trilla antimicrobial ósamsett án skúffna ljósgrá
GRAROVERA44
Lýsing
Rover Trolley-vagninn er alhliða trilla á einstaklega sterkum hjólum sem gerir það að verkum að auðvelt er að færa hana á milli rýma og yfir ójafnt undirlag, upp og niður stiga og svo framvegis. Hægt er að festa skúffurnar í trillunni með ól svo þær opnist ekki á meðan á flutningi stendur. Athugið að skúffur eru keyptar sér og trillan kemur ósamsett.
- Litur: Ljósgrár
- Stærð vagns: H1170 x B560 x D760 mm
- Ósamsettur
- ATHUGIÐ: Skúffur eru keyptar sér
- Hægt að koma þessum samsetningum á Gratnells-skúffum fyrir í vagninum:
- 3 djúpum skúffum (e. Deep Trays)
- 3 extra djúpum skúffum (e. Extra Deep Trays)
- 2 stórum skúffum (e. Jumbo Trays)
- Antimicrobial
Framleiðandi: Gratnells